Þú átt rétt á Genius-afslætti á Kubija Hotel and NatureSpa! Til að spara á þessum gististað þarftu bara að innskrá þig.

Hotel Kubija er notalegt og þægilegt hótel sem er umkringt friðsælum barrskógum og stöðuvötnum Suður-Eistlands og býður upp á afslappandi frí og náttúrulegar heilsumeðferðir. Gestir geta valið úr miklu úrvali klassískra og náttúrulegra heilsu- og fegrunarmeðferða og vellíðunaraðstöðu, þar á meðal 5 gufuböðum 4 nuddpottum í heilsulindinni. Veitingastaðurinn býður upp á hefðbundnar eistneskar kræsingar auk alþjóðlegrar matargerðar. Á sumrin er hægt að borða á opinni verönd veitingastaðarins og gæða sér á heimabökuðu brauði og óviðjafnanlegum súkkulaðitrufflum, sem eru sérgrein kokksins. Herbergin eru þægileg og búin ýmsum aðbúnaði, svo sem ókeypis nettengingu og fallegu útsýni af skóginum eða vatninu. Í skóginum nálægt hótelinu er að finna bæði göngustíg og upplýsta hjólreiða- og skíðaleið. Gestir geta spilað minigolf og slakað svo á í gufubaði. Á hótelinu eru sérstakt leikherbergi og leikvöllur fyrir börnin. Starfsfólk hótelsins aðstoðar við að skipuleggja skoðunarferðir og gönguferðir um fallegt náttúrulegt landslagið í nágrenni Hotel Kubija.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,3)

Ókeypis bílastæði í boði við hótelið

Beinn aðgangur að skíðabrekkum

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu
Innskráðu þig og sparaðu
Þú gætir sparað 10% eða meira á þessum gististað með því að skrá þig inn

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
Svefnherbergi :
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa:
2 svefnsófar
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,3
Aðstaða
8,5
Hreinlæti
9,1
Þægindi
8,9
Mikið fyrir peninginn
8,5
Staðsetning
9,3
Ókeypis WiFi
8,5
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Mirjamm
    Eistland Eistland
    The food was really good, both the dinner at the restaurant and the breakfast in the morning. The spa treatment (scrub and massage) was very relaxing and we enjoyed the different saunas.
  • Jana
    Bretland Bretland
    Such a lovely place. Beautiful surroundings and plenty to do for adults and children in the spa. Food was amazing for breakfast and both dinners we had there. Positive surprise was that they had a play room which my children really enjoyed....
  • Diāna
    Lettland Lettland
    Location and spa and wellness center were really good.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Veitingastaður
    • Matur
      alþjóðlegur
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Vegan • Án glútens

Aðstaða á Kubija Hotel and NatureSpa
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.5

Vinsælasta aðstaðan
  • Innisundlaug
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Veitingastaður
  • Bar
  • Einkaströnd
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Útsýni
  • Garðútsýni
  • Vatnaútsýni
  • Útsýni
Svæði utandyra
  • Svæði fyrir lautarferð
  • Garðhúsgögn
  • Við strönd
  • Einkaströnd
  • Verönd
  • Garður
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Svefnsófi
  • Fataslá
Skíði
  • Beinn aðgangur að skíðabrekkum
  • Skíðageymsla
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
  • Lifandi tónlist/sýning
    Aukagjald
  • Strönd
  • Minigolf
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
  • Leikvöllur fyrir börn
  • Leikjaherbergi
  • Skíði
    Utan gististaðar
  • Veiði
Stofa
  • Setusvæði
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Bar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
  • Leiksvæði innandyra
  • Borðspil/púsl
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf
Almennt
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Vekjaraþjónusta
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Kynding
  • Bílaleiga
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta
Aðgengi
  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Innisundlaug
Ókeypis!
  • Opin allt árið
  • Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Fótabað
  • Gufubað
  • Heilsulind
  • Vafningar
  • Líkamsskrúbb
  • Líkamsmeðferðir
  • Fótsnyrting
  • Handsnyrting
  • Vaxmeðferðir
  • Andlitsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Strandbekkir/-stólar
  • Heitur pottur/jacuzzi
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Gufubað
Þjónusta í boði á:
  • enska
  • eistneska
  • rússneska

Húsreglur

Kubija Hotel and NatureSpa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 15:00

Útritun

Til 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
€ 20 á barn á nótt
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.

Maestro Mastercard Visa Peningar (reiðufé) Kubija Hotel and NatureSpa samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Renovation work is done from February–July 2023. The Clay rooms, the heating system, and the ventilation are under renovation. The property apologises for any inconvenience caused.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Kubija Hotel and NatureSpa

  • Innritun á Kubija Hotel and NatureSpa er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Já, Kubija Hotel and NatureSpa nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

  • Kubija Hotel and NatureSpa er aðeins 400 m frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

  • Á Kubija Hotel and NatureSpa er 1 veitingastaður:

    • Veitingastaður

  • Kubija Hotel and NatureSpa býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Heitur pottur/jacuzzi
    • Gufubað
    • Nudd
    • Hjólreiðar
    • Gönguleiðir
    • Leikvöllur fyrir börn
    • Skíði
    • Leikjaherbergi
    • Veiði
    • Minigolf
    • Við strönd
    • Líkamsmeðferðir
    • Handsnyrting
    • Heilsulind
    • Lifandi tónlist/sýning
    • Fótabað
    • Andlitsmeðferðir
    • Vafningar
    • Fótsnyrting
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Snyrtimeðferðir
    • Sundlaug
    • Vaxmeðferðir
    • Líkamsskrúbb
    • Gufubað
    • Strönd
    • Einkaströnd

  • Kubija Hotel and NatureSpa er 3,7 km frá miðbænum í Võru. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Meðal herbergjavalkosta á Kubija Hotel and NatureSpa eru:

    • Tveggja manna herbergi
    • Svíta

  • Verðin á Kubija Hotel and NatureSpa geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Já, það er heitur pottur. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Kubija Hotel and NatureSpa er með.